Nokia 3110 classic - Aðgangur að þjónustuhólfi

background image

Aðgangur að þjónustuhólfi

Veldu

Sýna

til að opna

Þjónustuhólf

þegar þú færð þjónustuboð.

Ef þú velur

Hætta

eru skilaboðin færð í

Þjónustu-hólf

.

Ef þú vilt opna

Þjónustuhólf

síðar velurðu

Valmynd

>

Vefur

>

Þjónustuhólf

. Til að opna

Þjónustuhólf

á meðan þú vafrar

velurðu

Valkost.

>

Aðrir valmögul.

>

Þjónustuhólf

. Flettu að skilaboðunum sem þú vilt skoða og veldu

Sækja

til að opna

vafrann og hlaða niður öllum skilaboðunum.
Til að birta nákvæmar upplýsingar um þjónustuboðin, eða til að eyða þeim, velurðu

Valkost.

>

Frekari upplýs.

eða

Eyða

.