 
Kallkerfissímtal móttekið
Stuttur tónn lætur þig vita af mótteknu kallkerfissímtali sem þú getur samþykkt eða hafnað.
Ef þú heldur kallkerfistakkanum inni meðan viðmælandinn er að tala heyrist tónn og textinn 
Í biðröð
birtist á skjánum. Bíddu
þar til viðmælandinn klárar og þá getur þú talað um leið.