
Kallkerfissímtal til margra viðtakenda
Hægt er að velja marga kallkerfistengiliði af tengiliðalistanum.
1. Veldu
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Listi tengiliða
og merktu viðkomandi tengiliði.
2. Haltu kallkerfistakkanum inni til að hefja samtalið. Þátttakendurnir birtast á skjánum um leið og þeir samþykkja að taka þátt
í samtalinu.
3. Haltu kallkerfistakkanum inni til að tala við þátttakendurna. Til að hlusta á svarið frá þeim skaltu sleppa kallkerfistakkanum.
4. Ýttu á hætta-takkann til að slíta uppkalli.