Maður-á-mann tengiliðum bætt við
Hægt er að vista nöfn þeirra sem oft er talað einslega við á eftirfarandi hátt:
• Til að bæta kallkerfisvistfangi við nafn í
Tengiliðir
skaltu leita að tengiliðnum og velja
Upplýs.
>
Valkost.
>
Bæta við
upplýs.
>
PTT-veffang
. Tengiliðir birtast aðeins á tengiliðalista kallkerfis ef þú slærð inn kallkerfisvistfang.
• Til að bæta tengilið við lista yfir kallkerfistengiliði skaltu velja
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Listi tengiliða
>
Valkost.
>
Bæta
við tengilið
.
• Til að bæta við tengilið úr rásalistanum þarftu að tengjast kallkerfisþjónustunni og velja
Rásalisti
og skruna að viðeigandi
rás. Veldu
Meðlimir
, þá meðliminn sem þú vilt vista upplýsingar um og loks
Valkost.
.
• Til að bæta við nýjum tengilið skaltu velja
Vista sem
. Ef þú vilt bæta kallkerfisvistfangi við nafn í
Tengiliðir
skaltu velja
Bæta
við tengilið
.