Stillingar kallkerfis
Veldu
Valmynd
>
Kallkerfi
>
Stillingar Kallkerfis
og svo einhvern af eftirtöldum valkostum:
•
1 við 1 símtöl
— Veldu
Kveikja
til að leyfa móttöku tveggja manna símtala. Til að stilla tækið þannig að það láti vita með
hringitóni þegar einhver reynir að kalla þig upp fyrir tveggja manna samtal skaltu velja
Tilkynna
.
•
Sjálfvirkur valkostur kallk.takka
— til að stilla kallkerfistakkann á eina af eftirtöldum aðgerðum:
Opna tengiliðalista
,
Opna rásalista
eða
Hringja í ten./hóp
. Veldu tengilið, hóp eða
Hringja í kallk.rás
og svo rás. Valkosturinn er notaður þegar
kallkerfistakkanum er haldið inni.
•
Sýna innskráning- arstöðu mína
— til að heimila eða banna sendingu á innskráningarstöðu
•
Tenging við kall- kerfi við ræsingu
— Til að tengjast kallkerfisþjónustunni sjálfkrafa um leið og kveikt er á tækinu skaltu
velja
Já
eða
Spyrja fyrst
.
•
Kallkerfi í útlöndum
— til að slökkva eða kveikja á kallkerfisþjónustunni þegar tækið er notað utan heimasímkerfis
•
Senda kallkerfis- veffang mitt
— Veldu
Nei
til að fela kallkerfisvistfang þitt fyrir hópum og einstaklingum.
K a l l k e r f i
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
34