Lagaspilun
Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Ekki
skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.
Tónlistarspilaranum er stjórnað með hnöppunum á skjánum.
Upplýsingar um fyrsta lagið á sjálfgefna lagalistanum birtast þegar þú opnar
Tónlistarspilari
. Spilun er ræst með .
Hljóðstyrkurinn er stilltur með hljóðstyrkstökkunum á hlið tækisins.
Veldu til að gera hlé á spilun.
Hlaupið er yfir lag með því að velja . Skipt er yfir í næsta lag á undan með því að ýta tvisvar sinnum á
.
Spólað er áfram með því að halda inni . Spólað er til baka með því að halda inni
. Takkanum er svo sleppt til að halda
spiluninni áfram.
Tónlistarspilaranum er lokað með því að halda inni hætta-takkanum.