Flýtivísar símtala
Þú getur tengt símanúmer við hraðvalstakka 2 til 9.
Sjá „Flýtivísar símtala“, bls. 23.
Hringdu í númerið með því að nota eina af aðferðunum hér á eftir:
Ýttu á tölutakka og síðan á hringitakkann.
eða
Ef
Hraðval
er stillt á
Virkt
skaltu ýta á og halda tölutakka inni þar til hringing hefst.
Nánari lýsing er í
Hraðval
.
Sjá „Símtöl“, bls. 27.