
Spjallforritið
Þegar þú tengist við spjallþjónustuna sést staða þín (eins og aðrir sjá hana) í stöðulínu:
Staða: Teng.
,
Staða: Upptek.
eða
Staða: Virð. óte.
Til að breyta eigin stöðu velurðu
Breyta
.
Undir stöðulínunni eru þrjár möppur sem innhalda tengiliðina þína og sýna stöðu þeirra:
Samtöl
,
Tengd/ur ()
og
Óteng. ()
.
Mappan er víkkuð með því að fletta að henni og velja
Víkka
(eða fletta til hægri).
Mappan er felld saman með því að velja
Fella
(eða fletta til vinstri).
•
Samtöl
— sýnir listann yfir ný og lesin spjallskilaboð eða boð meðan spjalltenging er virk:
táknar ný hópskilaboð
táknar lesin hópskilaboð
táknar ný spjallskilaboð
táknar lesin spjallskilaboð
táknar þátttökuboð
Það hvaða tákn og textar birtast á skjánum fer eftir spjallþjónustunni.
•
Tengd/ur ()
— sýnir fjölda tengiliða sem eru tengdir
•
Óteng. ()
— sýnir fjölda tengiliða sem eru ótengdir
Til að hefja samtal opnarðu nettengdu eða ótengdu möppuna og velur tengiliðinn sem þú vilt spjalla við og velur
Spjall
. Til
að svara þátttökuboði eða svara skilaboðum opnarðu möppuna
Samtöl
og velur tengiliðinn sem þú vilt spjalla við og velur
Opna
.
•
Hópar
>
Almennir hópar
— Listi yfir bókamerki í almenna hópa sem þjónustuveitan lætur í té (birtist ekki ef kerfið styður
ekki hópa). Til að hefja nýtt spjall við hóp velurðu hópinn og síðan
Tak. þátt
. Sláðu inn heitið sem þú vilt nota sem gælunafn
í spjallinu. Þegar tengst hefur verið við hóp er hægt að spjalla við tengiliði hans. Hægt er að búa til einkahópa.
Sjá
„Hópar“, bls. 20.
•
Leit
>
Notendur
eða
Hópar
— til að leita að öðrum spjallnotendum eða almennum hópum á símkerfinu eftir símanúmeri,
skjánafni, tölvupóstfangi eða nafni. Ef valið er
Hópar
er hægt að leita að hóp eftir meðlim í hópnum, heiti hópsins, efni eða
kenni.
•
Valkost.
>
Spjall
eða
Taka þátt í hópi
— til að hefja spjall þegar þú hefur fundið notanda eða hóp sem þú leitaðir að