Nokia 3110 classic - Tölvupóstur

background image

Tölvupóstur

Tölvupóstforritið notar pakkagagnatengingu (sérþjónusta) til að fá aðgang að tölvupóstreikningnum. Þetta tölvupóstforrit er

ólíkt SMS-tölvupóstforritinu. Til að nota tölvupóstforrit tækisins þarf að tengjast við samhæft póstkerfi.
Hægt er að skrifa, senda og lesa tölvupóst í tækinu. Tækið styður POP3 og IMAP4 tölvupóstþjóna. Forritið styður ekki

takkaborðstóna.
Áður en hægt er að senda og taka við tölvupóstskeytum er nauðsynlegt að fá nýjan reikning eða nota þann reikning sem þegar

er fyrir hendi. Tölvupóstþjónustuveitan gefur upplýsingar um tölvupóstreikninga.
Símafyrirtækið eða tölvupóstveitan veitir upplýsingar um tölvupóststillingar. Hægt er að fá tölvupóststillingarnar sem

stillingaskilaboð frá þjónustuveitunni.

Sjá „Stillingaþjónusta“, bls. 7.

Til að virkja tölvupóststillingarnar skaltu velja

Valmynd

>

Skilaboð

>

Skilaboða-stillingar

>

Tölvupóstskeyti

.

Sjá

„Tölvupóstur“, bls. 21.