Nokia 3110 classic - Stillinga­hjálp

background image

Stillingahjálp

Stillingahjálpin opnast sjálfkrafa ef engar tölvupóststillingar hafa verið tilgreindar í símanum.
Stillingarnar eru færðar inn handvirkt með því að velja

Valmynd

>

Skilaboð

>

Tölvupóstur

>

Valkost.

>

Sýsla m.

pósthólf

>

Valkost.

>

Nýtt

. Valkostirnir fyrir

Sýsla m. pósthólf

gera þér kleift að bæta við, eyða og breyta

tölvupóststillingunum. Gakktu úr skugga um að þú hafir tilgreint réttan aðgangsstað símafyrirtækisins.

Sjá

„Stillingar“, bls. 28.

Nota þarf internetaðgangsstað án proxy-miðlara fyrir tölvupóstforritið. WAP-aðgangsstaðir notast yfirleitt viðproxy-miðlara og

því er ekki hægt að nota þá fyrir tölvupóstforritið.