Nokia 3110 classic - Tölvupósti hlaðið niður

background image

Tölvupósti hlaðið niður

Ef sækja á tölvupóst sem hefur verið sendur á tölvupóstreikninginn þinn skaltu velja

Valmynd

>

Skilaboð

>

Tölvupóstur

>

Sækja nýjan póst

. Ef fleiri en eitt pósthólf er tilgreint skaltu velja það sem þú vilt sækja tölvupóstinn í. Tölvupóstforritið sækir

aðeins tölvupósthausa til að byrja með. Veldu

Til baka

>

Innhólf

, heiti pósthólfsins, nýju skilaboðin og

Sækja

til að sækja

allan tölvupóstinn.
Til að hlaða niður nýjum tölvupósti og senda tölvupóst sem er geymdur í

Úthólf

möppunni skaltu velja

Valkost.

>

Senda og

sækja

.