Nokia 3110 classic - Textaskilaboð

background image

Textaskilaboð

Tækið styður sendingu textaskilaboða sem eru lengri en sem nemur lengdartakmörkunum á stökum skilaboðum. Lengri

skilaboð verða send sem röð tveggja eða fleiri skilaboða. Þjónustuveitan tekur hugsanlega gjald í samræmi við það. Stafir sem

nota kommur eða önnur tákn ásamt stöfum sumra tungumála, taka meira pláss og takmarka þannig þann fjölda stafa sem

hægt er að senda í einum skilaboðum.
Með SMS-þjónustunni er hægt að senda og taka við textaskilaboðum og taka við skilaboðum sem innihalda myndir (sérþjónusta).
Áður en hægt er að senda textaskilaboð er nauðsynlegt að vista númer skilaboðamiðstöðvarinnar .

Sjá

„Skilaboðastillingar“, bls. 20.

N o t k u n v a l m y n d a r i n n a r

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

14

background image

Til að fá upplýsingar um framboð SMS-tölvupósts og gerast áskrifandi að þjónustunni skaltu hafa samband við þjónustuveituna

þína. Hægt er að vista tölvupóstfang í

Tengiliðir

.

Sjá „Vistun upplýsinga“, bls. 21.