Raddskipanir
Þú getur hringt í tengilið og framkvæmt aðgerðir í tækinu með raddskipunum.
Raddskipanir eru háðar tungumáli og þú verður að stilla
Tungumál raddkennsla
áður en raddskipanir eru notaðar.
Sjá
„Sími“, bls. 27.
Til að velja valkosti tækisins sem á að virkja með raddskipunum skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Eigin flýtivísar
>
Raddskipanir
og velja möppu. Veldu einhvern valkost. merkir að raddmerkið sé virkt. Raddmerkið er gert virkt með því að
velja
Bæta við
. Ef þú vilt spila virkjaða raddmerkið skaltu velja
Spila
.
Sjá „Raddstýrð hringing“, bls. 13.
Unnið er með raddskipanir með því að velja valkost símans og
Valkost.
og svo eitthvað af eftirfarandi:
•
Breyta
eða
Fjarlægja
— til að breyta eða slökkva á raddskipun valkostsins
•
Virkja allar
eða
Óvirkja allar
— til að virkja eða óvirkja raddskipanir fyrir alla valkosti á raddskipanalistanum