Nokia 3110 classic - Stillingar hugbúnaðaruppfærslu

background image

Stillingar hugbúnaðaruppfærslu

Til að heimila eða banna hugbúnaðaruppfærslur velurðu

Valmynd

>

Stillingar

>

Samskipan

>

Stillingar fyrir stjórnanda

tækis

>

Hugbúnaðaruppfærslur þjónustuv.

og eftirfarandi valkosti:

Leyfa alltaf

— til að hlaða niður og setja upp hugbúnað sjálfkrafa

Hafna alltaf

— til að hafna öllum hugbúnaðaruppfærslum

Staðfesta fyrst

— til að hlaða aðeins niður og setja upp hugbúnað eftir að hafa staðfest það (sjálfgefin stilling)