Nokia 3110 classic - Flýtivísar símtala

background image

Flýtivísar símtala

Hægt er að velja símanúmer í tækinu með því að ýta á einn takka. Hægt er að tengja símanúmer við talnatakkana 2 til 9. Til að

tengja símanúmer við talnatakka velurðu

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Hraðvals-númer

og flettir að númerinu sem á að tengja

sem flýtivísi fyrir

Hraðval

.

Veldu

Velja

. Ef númer er þegar tengt við takkann skaltu velja

Valkost.

>

Breyta

.

Veldu

Leita

og tengiliðinn sem á að tengja við flýtivísinn. Ef

Hraðval

er óvirkt spyr síminn hvort hann eigi að virkja það.

Ýttu á samsvarandi takka og haltu honum inni til að hringja með flýtivísi.

Sjá „Flýtivísar símtala“, bls. 13.