Flýtiritun
Í flýtiritun er notuð innbyggð orðabók sem hægt er að bæta nýjum orðum inn í.
1. Byrjaðu að skrifa orð með tökkunum 2 til 9. Ýttu aðeins einu sinni á hvern takka fyrir hvern staf.
2. Þegar þú lýkur við að slá inn orð og það er rétt staðfestirðu það með því að bæta bili aftan við orðið með því að styðja á 0.
Ef orðið er ekki rétt skaltu ýta endurtekið á * og velja orðið af listanum.
Ef greinarmerkið ? birtist aftan við orðið er orðið sem þú vilt slá inn ekki að finna í orðabókinni. Veldu
Stafa
til að bæta orðinu
inn í orðabókina. Sláðu inn orðið á venjulegan hátt og veldu
Vista
. Samsett orð eru slegin inn með því að slá fyrst inn fyrri
hluta orðsins og fletta svo til hægri til að staðfesta hann. Svo er seinni hluti orðsins sleginn inn og það staðfest.
3. Svo er næsta orð slegið inn.
6.